Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

17. maí 2024
Kappsmál í 10. bekk

Í sjónvarpsþættinum Kappsmáli, í umsjón Bjargar Magnúsdóttur Braga Valdimars Skúlasonar, keppa þátttakendur í ýmsum þrautum sem reyna sérstaklega á íslenskukunnáttu. Krakkarnir í 10. bekk hafa horft á þessa þætti í […]

Lesa meira
17. maí 2024
Vordagar

Í von um fyrirsjáanleika er hér myndræn framsetning á seinustu dögum skólaársins sem einkennast oft af uppbroti.

Lesa meira
16. maí 2024
LuftGitarKeppni

Það gengur á ýmsu hér í skólanum! Nokkrir drengir skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var í dag og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá um að […]

Lesa meira
16. maí 2024
Sauðburður

2. og 3. bekkur fóru í gær í fjárhúsaheimsókn í Þjóðólfshaga II. Þau voru svo heppin að fá að sjá þrjú lömb koma í heiminn en mikill spenningur var að […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR